Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
súrnun sjávar
ENSKA
ocean acidification
DANSKA
forsuring af havene, havforsuring
SÆNSKA
försurning av haven
FRANSKA
acidification de l´océan
ÞÝSKA
Ozeanversäuerung, Ozeanübersäuerung, Versauerung der Ozeane
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Tilgreind hafa verið þolmörk sem tengjast níu hnattrænum mörkum þar sem, ef farið er yfir þau mörk getur það leitt til óafturkræfra breytinga sem myndu mögulega hafa í för með sér hörmulegar afleiðingar fyrir menn, þ.m.t. loftslagsbreytingar, tap líffræðilegrar fjölbreytni, ferskvatnsnotkun um allan heim, súrnun sjávar, hringrás köfnunarefnis og fosfórs og breytingar á landnotkun (Ecology and Society, 14. bindi, nr. 2, 2009).

[en] Thresholds associated with nine planetary boundaries have been identified which, once crossed, could lead to irreversible changes with potentially disastrous consequences for humans, including: climate change, biodiversity loss, global freshwater use, ocean acidification, the nitrogen and phosphorus cycles and land-use change (Ecology and Society, Vol. 14, No 2, 2009).

Skilgreining
[en] chemical changes associated with the increase of CO2 in the oceans (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 1386/2013/ESB frá 20. nóvember 2013 um að koma á fót almennri aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 Gott líf innan marka plánetunnar okkar

[en] Decision No 1386/2013/EU of the European Parliament and of the Council of 20 November 2013 on a General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet

Skjal nr.
32013D1386
Aðalorð
súrnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira